Cover image of Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Ingvar Þór Björnsson, Snærós Sindradóttir og Hulda G. Geirsdóttir.

Warning: This podcast data isn't working.

This means that the episode rankings aren't working properly. Please revisit us at a later time to get the best episodes of this podcast!

Ranked #1

Podcast cover

9. september - Drottningin, flugvöllurinn og Afghanistan

9. september - Drottningin, flugvöllurinn og Afghanistan

Morgunblaðið greindi frá því í gær að Samgöngustofa hafi gefið út leyfi til skoska eldflaugafyrirtækisins Skyrora til að... Read more

9 Sep 2022

Ranked #2

Podcast cover

8.sept - Veitur, flóttamenn og kjötauglýsingabann

8.sept - Veitur, flóttamenn og kjötauglýsingabann

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tók í gær á móti Politician of the Year 2022 ver... Read more

8 Sep 2022

Similar Podcasts

Ranked #3

Podcast cover

7. sept - evran, Bretland og Akureyri

7. sept - evran, Bretland og Akureyri

Björn Þorfinnsson alþjóðlegur skákmeistari spjallar við okkur um skandalinn sem skekur skákheiminn en Magnus Carlsen hei... Read more

7 Sep 2022

Ranked #4

Podcast cover

6. september - Peningaþvætti, persónuvernd og þingið

6. september - Peningaþvætti, persónuvernd og þingið

Heimsóknum á heilsugæsluna hefur fjölgað um 40% frá 2019 svo nú hefur Heilsugæslan blásið til herferðar til að auka heil... Read more

6 Sep 2022

Most Popular Podcasts

Ranked #5

Podcast cover

5. sept - Berlín, Moskva, sósíalistar og stjórnsýslan

5. sept - Berlín, Moskva, sósíalistar og stjórnsýslan

Samband sveitarfélaga á Austurlandi vonast til að lært verði af biturri reynslu ef haldið verður áfram í haust með hugmy... Read more

5 Sep 2022

Ranked #6

Podcast cover

2. sept - Landsleikur, sælgæti og Birgitta Haukdal

2. sept - Landsleikur, sælgæti og Birgitta Haukdal

Málefni MAST eru enn einu sinni í deiglunni vegna hrossa í Borgarfirðinum sem virðist alvarlega vanrækt og svelt - en íb... Read more

2 Sep 2022

Ranked #7

Podcast cover

1. sept - leiguþak, hamfarahaglél, ylströnd og ADHD

1. sept - leiguþak, hamfarahaglél, ylströnd og ADHD

Nokkur hópur stórhuga fólks á Djúpavogi hefur tekið sig saman og skorað á bæjaryfirvöld að koma upp ylströnd við Búlands... Read more

1 Sep 2022

Ranked #8

Podcast cover

31. ágúst - Mávar, Lilja Alfreðsdóttir og bráðnun jökla

31. ágúst - Mávar, Lilja Alfreðsdóttir og bráðnun jökla

Skyndilegur missir ástvina getur haft mikil og langvarandi áhrif á þau sem eftir standa en rætt verður um sorgarviðbrögð... Read more

31 Aug 2022

Ranked #9

Podcast cover

30. ágúst - veggjöld, veiðigjöld og kaldir pottar

30. ágúst - veggjöld, veiðigjöld og kaldir pottar

Morgunblaðið fjallaði í gær um hugmyndir um að styrkja Alexandersvöll á Sauðárkróki svo hann geti verið til vara fyrir m... Read more

30 Aug 2022

Ranked #10

Podcast cover

29. ágúst - Tilfærslur embættismanna, FSu og vinnueftirlit ASÍ

29. ágúst - Tilfærslur embættismanna, FSu og vinnueftirlit ASÍ

Það gekk illa að reka strætó frá flugvellinum á Akureyri í sumar svo fyrirtækið sem að því stóð, Sýsli - ferða- og ökuke... Read more

29 Aug 2022

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”