Cover image of Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Podcast cover

Ísland er paradís

Ísland er paradís

Ólafur Örn Haraldsson útivistarmaður og náttúruunnandi sagði frá Mælifellssandi, norðan Mýrdalsjökuls. Björn Malmquist f... Read more

31 Jul 2023

Podcast cover

Berst fyrir réttindum íranskra kvenna úr útlegð

Berst fyrir réttindum íranskra kvenna úr útlegð

Baráttu fyrir frelsi kvenna í Íran er meðal annars stýrt frá Frakklandi. Þar býr íranska baráttukonan Maryam Rajavi, sem... Read more

28 Jul 2023

Similar Podcasts

Podcast cover

Framandi fiðrildi flækjast til landsins

Framandi fiðrildi flækjast til landsins

Bogi Ágústsson hélt áfram umfjöllun sinni um áhugaverð og spennandi hlaðvörp sem fréttaþyrstir gætu haft gagn og gaman a... Read more

27 Jul 2023

Podcast cover

Frumkvöðullinn Mick Jagger áttræður

Frumkvöðullinn Mick Jagger áttræður

Tugir hektara af mosa hafa brunnið í grennd við gosstöðvarnar á Reykjanesskaga. Skaðinn er mikill því mosi vex jú hægt. ... Read more

26 Jul 2023

Most Popular Podcasts

Podcast cover

Ævi Oppenheimers á við grískan harmleik

Ævi Oppenheimers á við grískan harmleik

J. Robert Oppenheimer eðlisfræðingur er jafnan kallaður faðir atómsprengjunnar. Hann stýrði Manhattan-verkefni Bandaríkj... Read more

25 Jul 2023

Podcast cover

Nóg að gera hjá Icelandair fimmtugu

Nóg að gera hjá Icelandair fimmtugu

Um þessar mundir eru 50 ár liðin frá því að Flugfélag Íslands og Loftleiðir sameinuðust og Flugleiðir urðu til. Seinna f... Read more

24 Jul 2023

Podcast cover

Heilinn er ekki gerður fyrir hamingju

Heilinn er ekki gerður fyrir hamingju

Fundinn er nýr skáli við Stöng í Þjórsárdal. Hann kom í ljós á dögunum við framkvæmdir við skýlið yfir Stangarbænum. Ugg... Read more

21 Jul 2023

Podcast cover

Grillsaga Íslendinga

Grillsaga Íslendinga

Í upphafi þáttar var fjallað um bandaríska hermenn sem hlaupist hafa undan merkjum og farið til Norður-Kóreu. Leikinn va... Read more

20 Jul 2023

Podcast cover

Útlit fyrir að fasískur flokkur verði í næstu ríkisstjórn Spánar

Útlit fyrir að fasískur flokkur verði í næstu ríkisstjórn Spánar

Í byrjun þáttar var leikið erindi Sigurðar Einarssonar prests í Holti frá 1948 um samfélagið og þróun þess. Kosið verður... Read more

19 Jul 2023

Podcast cover

Landsbankahúsið í Austurstræti var glæsilegasta hús landsins

Landsbankahúsið í Austurstræti var glæsilegasta hús landsins

Senn líður að því að langri veru Landsbankans í Austurstræti í Reykjavík ljúki. Skrifstofurnar hafa verið fluttar í nýja... Read more

18 Jul 2023

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”