Cover image of Ástin

Ástin

Ástin - sería tvö er sex þátta röð sem er framhald af fyrstu seríu sem fór í loftið sumarið 2018. Í þáttunum tekst Nína Hjálmarsdóttir á persónulegan hátt við hin ýmsu málefni sem tengjast ástinni. Er... Read more

Podcast cover

Sönn ást

Sönn ást

Í síðasta þættinum skoðar Nína alvöru ástarsambönd í bland við ástarheimspeki og perlur klassískrar ástartónlistar. Hvað... Read more

1 Apr 2019

Podcast cover

Kynlíf

Kynlíf

Það er kominn tími til að tala um kynlíf. Við þurfum að brjóta upp gamalsdags staðalímyndir um kynin, kynferði, hlutverk... Read more

25 Mar 2019

Podcast cover

Sjálfsást

Sjálfsást

Aldamótakynslóðin er sífellt að leita inn á við, opna ormadósir og endurskilgreina. Alls staðar í kringum okkur er okku... Read more

18 Mar 2019

Podcast cover

Stjörnuspeki

Stjörnuspeki

Við erum farin að trúa svo mikið á stjörnuspeki að sum okkar eru byrjuð að leyfa henni að stjórna ástarlífinu. Ungt fólk... Read more

11 Mar 2019

Most Popular Podcasts

Podcast cover

Genahrifning (e. Genetic Sexual Attraction)

Genahrifning (e. Genetic Sexual Attraction)

Genahrifning er lítið rannsakað fyrirbæri sem á sér oft stað þegar fullorðinn einstaklingur hitta barn sitt, systkini, f... Read more

4 Mar 2019

Podcast cover

Höfnun

Höfnun

Það er nístandi sárt að vera hafnað í ástarsambandi. Afleiðingarnar geta verið mjög alvarlegar og jafnvel eyðilagt líf f... Read more

25 Feb 2019

Podcast cover

Sjötti þáttur - Reykjavík og skortur af úrvali

Sjötti þáttur - Reykjavík og skortur af úrvali

Árið er 2018. Hinn vestræni heimur breytist hratt, og heimurinn allur. Kynjatvíhyggjan er undir árás og kynin eru jafn m... Read more

2 Jul 2018

Podcast cover

Fimmti þáttur - Aldamótakynslóðin, strákakúltur og ástin

Fimmti þáttur - Aldamótakynslóðin, strákakúltur og ástin

Við erum kynslóð endalausra möguleika, upplýsingaflæðis og sjálfhverfu. Opnasta kynslóðin hingað til þegar kemur að kynl... Read more

25 Jun 2018

Podcast cover

Fjórði þáttur - Ástarsorg

Fjórði þáttur - Ástarsorg

Ástin mun rífa okkur í sundur. Ástarsorg er eitt það versta sem getur komið fyrir fólk, en kannski líka það besta? Nína ... Read more

18 Jun 2018

Podcast cover

Þriðji þáttur - Ástarfíkn

Þriðji þáttur - Ástarfíkn

Lífið er einmannakennd, allt er ómögulegt og það eina sem getur bjargað okkur er að finna manneskjuna sem fullkomnar okk... Read more

11 Jun 2018

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”