Cover image of Orð um bækur

Orð um bækur

Orðanna origami á Rás 1. Hugað að öllu mögulegu á sviði bókmenntanna.

Podcast cover

Orð um íslenskar bækur á útlensku og útlenskar bækur á íslensku

Orð um íslenskar bækur á útlensku og útlenskar bækur á íslensku

Í þættinum er litið inn á viðburð sem Tunglið forlag hélt í Mengi við Óðinsgötu 19. maí 2023 og nefndis Þýsk/íslensk ljó... Read more

28 May 2023

Podcast cover

Orð um erlendar bækur og íslenskt skáld

Orð um erlendar bækur og íslenskt skáld

Í þættinum er útvarpað tveimur viðtölum sem tekin voru í tengslum við Alþjóðlega bókmenntahátíð í Reykjavík 2023.Annars ... Read more

21 May 2023

Similar Podcasts

Podcast cover

Orð um ljóð og aftur ljóð og líka um smásögur

Orð um ljóð og aftur ljóð og líka um smásögur

Í þættinum er litið við í Mengi við Óðinsgötu þar sem þann 11. maí 2023 var haldið fyrsta ljóðakvöld Yrkja, nýja ljóðako... Read more

14 May 2023

Podcast cover

Orð um útlendar bækur, barnabækurnar allar og kjörin í bransanum

Orð um útlendar bækur, barnabækurnar allar og kjörin í bransanum

Í þættinum er sagt svolítið frá nýafstaðinni árlegri bókakaupstefnu í Leipzig, einkum bókunum sem þar voru verðlaunarðar... Read more

7 May 2023

Most Popular Podcasts

Podcast cover

Orð um útfiri og næði, íslenskan skáldskap á pólsku og ólíkar sögur

Orð um útfiri og næði, íslenskan skáldskap á pólsku og ólíkar sögur

Í þættinum er rætt við Áslaugu Jónsdóttur mynd- og orðlistakonu um fyrstu ljóðabók hennar Til minnis:. Einnig rætt við J... Read more

30 Apr 2023

Podcast cover

Orð um hátíð, vígslu og verðlaun, um ljóð og útsýni af Móskarðshnúkum

Orð um hátíð, vígslu og verðlaun, um ljóð og útsýni af Móskarðshnúkum

Í þættinum er skautað yfir hátíðir, vígslu og verðlaunaafhendingu sem allt átti sér stað í síðustu viku í Bókmenntaborg ... Read more

23 Apr 2023

Podcast cover

Orð um ævintýri og alvöru á bókmenntahátíð

Orð um ævintýri og alvöru á bókmenntahátíð

Þátturinn er að þessu sinni helgaður Aþjóðlegri bókmenntahátíð í Reykjavíík 2023. Litið yfir dagskrána og staldrað við f... Read more

16 Apr 2023

Podcast cover

Orð um hús og sögurnar sem þau segja og tengja

Orð um hús og sögurnar sem þau segja og tengja

Í þættinum er hugað að allmörgum bókum sem komu út á síðasta ári sem fjalla um einstök hús. Sérstaklega er sjónum beint ... Read more

2 Apr 2023

Podcast cover

Orð um metsölubækur

Orð um metsölubækur

Metsölubækur eru á dagskrá þáttarins Orð um bækur að þessu sinni. Rætt er við þær Birgittu Elínu Hassel og Mörtu Hlín Ma... Read more

26 Mar 2023

Podcast cover

Orð um fagurfræði og framtíðina

Orð um fagurfræði og framtíðina

Í þættinum heyrast brot úr tveimur erindum sem haldin voru á Barnabókmenntaráðstefnu Gerðubergs árið 2023. Annars vegar ... Read more

19 Mar 2023

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”