Cover image of Vísindavarp Ævars

Vísindavarp Ævars

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.

Warning: This podcast data isn't working.

This means that the episode rankings aren't working properly. Please revisit us at a later time to get the best episodes of this podcast!

Ranked #1

Podcast cover

Flöskuskeyti!

Flöskuskeyti!

Bæði flöskuskeyti Ævars og Verkís eru komin aftur heim til Íslands. Ævar segir frá ferðalaginu og fær svo Arnór Þóri Sig... Read more

24 May 2017

Ranked #2

Podcast cover

Vísindamenn óska eftir fleiri heilum

Vísindamenn óska eftir fleiri heilum

Vísindafréttir verða allsráðandi í Vísindavarpi dagsins. Vísindakonu-LEGO, jógúrt og óeðlilega flókið hár eru bara nokkr... Read more

10 May 2017

Ranked #3

Podcast cover

Skjaldbökur og mengun sjávar

Skjaldbökur og mengun sjávar

Í Vísindavarpi dagsins rannsökum við mengun sjávar og skoðum skjaldbökur. krakkaruv.is/aevar

26 Apr 2017

Ranked #4

Podcast cover

Fuglar og fuglaskoðun

Fuglar og fuglaskoðun

Í Vísindavarpi vikunnar skoðar Ævar fugla og hvernig maður getur skoðað þá. Sérstakar þakkir fær Fuglavernd. krakkaruv.i... Read more

12 Apr 2017

Most Popular Podcasts

Ranked #5

Podcast cover

Geimrusl, hjólabretti og tíu tær

Geimrusl, hjólabretti og tíu tær

Í Vísindavarpi dagsins fjöllum við m.a. um fyrsta geimfarið, geimrusl, hvers vegna við höfum tíu tær og tíu fingur og sv... Read more

29 Mar 2017

Ranked #6

Podcast cover

Talandi apar og ofurhetjuhvalir

Talandi apar og ofurhetjuhvalir

Í Vísindavarpi vikunnar rannsökum við hvernig apar myndu hljóma ef þeir gætu talað, hvers vegna hvalir eiga það til að b... Read more

15 Mar 2017

Ranked #7

Podcast cover

Nýtt sólkerfi!

Nýtt sólkerfi!

Fyrir stuttu síðan fundu vísindamenn glænýtt sólkerfi! Ævar fær Sævar Helga Bragason stjörnufræðing í heimsókn og spyr h... Read more

1 Mar 2017

Ranked #8

Podcast cover

Dularfull geimhljóð

Dularfull geimhljóð

Í Vísindavarpi dagsins hlustar Ævar á furðuleg hljóð úr geimnum, skoðar kosti þess að horfa á kattamyndbönd á netinu og ... Read more

15 Feb 2017

Ranked #9

Podcast cover

Uppvakningar, risaeðlur og flugufótspor

Uppvakningar, risaeðlur og flugufótspor

Í Vísindavarpi dagsins skoðar Ævar uppvakninga og risaeðluegg, geimfara, flugufótspor og fimm sekúndna regluna. Sérstaka... Read more

1 Feb 2017

Ranked #10

Podcast cover

Málvísindi

Málvísindi

Í Vísindavarpi dagsins skoðum við hvernig tungumál verða til, hvað esperantó er eiginlega (Vísbending: Esperantó ekki ei... Read more

18 Jan 2017

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”