Cover image of Fílalag

Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur.Í fíluninni felst að greina menningarl... Read more

Ranked #1

Podcast cover

Garden Party – Partíið endalausa

Garden Party – Partíið endalausa

Mezzoforte – Garden Party Það eru engin orð framkölluð í laginu sem er fílað í dag. Í því heyrist aðeins söngur saxafóns... Read more

18 Jan 2019

55mins

Ranked #2

Podcast cover

Love is a losing game – Djúpsteiktur loftsteinn af himnum

Love is a losing game – Djúpsteiktur loftsteinn af himnum

Amy Winehouse – Love is a Losing Game Hún varð aldrei gömul. Samt var rödd hennar djúp og vitur. Djass-þjáning úr fimmun... Read more

30 Dec 2019

1hr 3mins

Similar Podcasts

Ranked #3

Podcast cover

Summer of ’69 – Þrír menn hafa bitið af sér neðri vörina við að heyra þetta

Summer of ’69 – Þrír menn hafa bitið af sér neðri vörina við að heyra þetta

„Fyrir nokkrum árum fóru menn að tala um konseptið „denim-on-denim“ í merkingunni að klæðast gallabuxum og gallajakka og... Read more

16 Jan 2015

Ranked #4

Podcast cover

Born Slippy .NUXX – Smyrjið glow-stick kvoðu á heilann

Born Slippy .NUXX – Smyrjið glow-stick kvoðu á heilann

Takið fram glowstick vörur. Litið líkama ykkar í neonlitum. Setjið á ykkur ljótan veiðihatt. Klæðist peysu. Hringið í ve... Read more

22 Jul 2016

1hr 2mins

Most Popular Podcasts

Ranked #5

Podcast cover

If I Can Dream – Elvis og hinn þríréttaði ameríski draumur

If I Can Dream – Elvis og hinn þríréttaði ameríski draumur

„Þegar Elvis dreymir þá er ekkert annað á matseðlinum en ameríski draumurinn þríréttaður borinn fram á húddinu á rjómahv... Read more

23 Jan 2015

38mins

Ranked #6

Podcast cover

Into The Mystic – Lag sem hefur allt

Into The Mystic – Lag sem hefur allt

Hér höfum við manninn sem gat gert allt: RnB, garage rokk, blues, soul, djass og síkadelíu. Van Morrison er samnefnari s... Read more

25 Mar 2016

52mins

Ranked #7

Podcast cover

Only Shallow – Háheiðinn, þjóðsögulegur en iðnvæddur rafmulningur

Only Shallow – Háheiðinn, þjóðsögulegur en iðnvæddur rafmulningur

My Bloody Valentine – Only Shallow Ímyndið ykkur ef að innan í jörðinni sjálfri væri stórt tómarúm. Það væri hægt að tak... Read more

6 Dec 2019

51mins

Ranked #8

Podcast cover

First We Take Manhattan – Leonard Cohen, hryðjuverkamaður í ástum og listum

First We Take Manhattan – Leonard Cohen, hryðjuverkamaður í ástum og listum

Skilaboð frá Fílalagsmönnum: Það hafði lengi verið á stefnuskrá Fílalags að taka Leonard Cohen fyrir. Nú í vikunni létum... Read more

11 Nov 2016

1hr 18mins

Ranked #9

Podcast cover

Oh What A Night (December ’63) – Kransæðarfílingur

Oh What A Night (December ’63) – Kransæðarfílingur

Frankie Valli and the Four Seasons – December, 1963 (Oh What a Night) Árið 1975 var þannig komið fyrir hljómsveitinni Th... Read more

15 Nov 2019

50mins

Ranked #10

Podcast cover

Sweet Dreams – Alvara poppsins

Sweet Dreams – Alvara poppsins

Árið 1983 var popp farið að taka á sig alvarlega mynd. Fullt af poppstjörnum voru dánar langt fyrir aldur fram vegna ofn... Read more

13 May 2016

1hr 7mins

Ranked #11

Podcast cover

Mother – Móðir. Haust. Fegurð.

Mother – Móðir. Haust. Fegurð.

Það er haust. Fílalag tekur fyrir haust tónlistarsögunnar, sem er sólóferill John Lennon. Nánar tiltekið „Mother“ af Pla... Read more

30 Sep 2016

1hr 29mins

Ranked #12

Podcast cover

Átján og hundrað – Prins allrar alþýðu

Átján og hundrað – Prins allrar alþýðu

Fílalag er á heimaslóðum í fílun dagsins. Ekki er seilst nema um átta ár aftur í tímann og Ísland ekki yfirgefið. Nú er ... Read more

14 Jul 2017

53mins

Ranked #13

Podcast cover

Alone Again Naturally – Að finna botninn

Alone Again Naturally – Að finna botninn

Alone Again Naturally – Gilbert ‘O Sullivan Strappið á ykkur væmna leðurtösku. Ræsið Volkswagen bjölluna á köldum vetrar... Read more

25 Oct 2019

51mins

Ranked #14

Podcast cover

Smukke Unge Mennesker – Með Kim út á kinn

Smukke Unge Mennesker – Með Kim út á kinn

Fáið ykkur hálft kíló af saltlakkrís, tvo lítra af froðubjór, töluvert af sinnepssíld. Klæðið ykkur í cowboy-buxur eða k... Read more

15 Sep 2017

1hr 17mins

Ranked #15

Podcast cover

Killing In The Name Of – „Fuck you I won’t do what you tell me“

Killing In The Name Of – „Fuck you I won’t do what you tell me“

Hvert er hið eiginlega einkennislag síð X-kynslóðarinnar/early milennials? Er það Smells Like Teen Spirit. Iiih. Núll st... Read more

20 Nov 2015

36mins

Ranked #16

Podcast cover

Don’t Speak – Ekki segja neitt. Uss. Uss…

Don’t Speak – Ekki segja neitt. Uss. Uss…

Endurflutt er nú Fílalagsfílun á laginu Don’t Speak með No Doubt. Lagið var fyrst fílað 2014 en er nú sett aftur inn á n... Read more

11 Mar 2016

36mins

Ranked #17

Podcast cover

What’s Going On – Hvað er í gangi??!!

What’s Going On – Hvað er í gangi??!!

Árið er 1971. Alríkisstjórn Bandaríkjanna hefur tekið þeldökk ungmenni í hundruð þúsunda tali úr ryðguðum vonleysis iðnb... Read more

6 Jul 2018

1hr 54mins

Ranked #18

Podcast cover

Time To Pretend – Tími til að þykjast

Time To Pretend – Tími til að þykjast

Popptónlist er ekki lífið sjálft. Popptónlist er leikur og allir sem taka þátt í hamaganginum eru leikarar. Það þýðir sa... Read more

23 Sep 2016

1hr 18mins

Ranked #19

Podcast cover

You Really Got Me – Þröngar buxur, rifið sánd, mannkyn ærist

You Really Got Me – Þröngar buxur, rifið sánd, mannkyn ærist

Það er stóri hvellur. Kinks fílaðir í annað sinn. Og nú er það risinn. Sjálfur Homo Erectus. You Really Got Me. Sperrtas... Read more

8 Sep 2017

1hr 10mins

Ranked #20

Podcast cover

Sound of Silence – Gæsahúð handa þér

Sound of Silence – Gæsahúð handa þér

Það var heitt á könnunni. Það var heitt á pönnunni. New York ómaði af þjóðlagatónlist. Alpahúfurnar bærðust í vindinum o... Read more

1 May 2015

35mins

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”