Cover image of Karfan

Karfan

Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.

Ranked #1

Podcast cover

Aukasendingin: Geta einhver lið stöðvað Val og Njarðvík?

Aukasendingin: Geta einhver lið stöðvað Val og Njarðvík?

Aukasendingin fer yfir síðustu umferðir í Dominos deildunum í körfubolta. Farið yfir helstu umræðuefni og atvik síðustu ... Read more

23 Jan 2019

56mins

Ranked #2

Podcast cover

(Endurútgefið - Júlí 2019) Off-season: Siggi Hjörleifs "Við eigum ekki að vera brjóta reglur"

(Endurútgefið - Júlí 2019) Off-season: Siggi Hjörleifs "Við eigum ekki að vera brjóta reglur"

Nú fyrst að körfuboltatímabilið er í pásu ætlum við hjá Körfunni að taka fyrir nokkra stólpa innan körfuboltahreyfingari... Read more

4 Apr 2020

1hr 17mins

Similar Podcasts

Ranked #3

Podcast cover

Jóladagsleikir NBA deildarinnar - Eiga LeBron og Lakers breik í Warriors?

Jóladagsleikir NBA deildarinnar - Eiga LeBron og Lakers breik í Warriors?

Mikið fjör er í NBA deildinni á Jóladag. Þá fara fram fimm leikir, hver á eftir öðrum og er kastljósið venjulega meira á... Read more

23 Dec 2018

44mins

Ranked #4

Podcast cover

Elvar Már um háskólaboltann, landsliðið og þjálfun

Elvar Már um háskólaboltann, landsliðið og þjálfun

​Blaðamaður Karfan.is er fyrir vestan í körfuboltabúðum Vestra og er að taka stutt og laggóð viðtöl við þjálfara og leik... Read more

8 Jun 2018

22mins

Most Popular Podcasts

Ranked #5

Podcast cover

Sibbaspjall: Ágúst “Kjarninn er sterkari heldur en hann hefur verið”

Sibbaspjall: Ágúst “Kjarninn er sterkari heldur en hann hefur verið”

Davíð Eldur Baldursson settist niður með Ágústi Björgvinssyni þjálfara Vals og ræddi við hann um komandi tímabil í Domin... Read more

17 Sep 2019

13mins

Ranked #6

Podcast cover

Hrafn Kristjánsson tætir í sig spá Körfunnar fyrir Dominos deildir karla og kvenna

Hrafn Kristjánsson tætir í sig spá Körfunnar fyrir Dominos deildir karla og kvenna

Dominos deildir karla og kvenna rúlla af stað í vikunni. Komandi miðvikudag er heil umferð kvennamegin og degi seinna og... Read more

30 Sep 2019

1hr 57mins

Ranked #7

Podcast cover

David, Axel & Helgi: Walk-ons, 3 point records and zone defence

David, Axel & Helgi: Walk-ons, 3 point records and zone defence

As an experiment, we at Karfan.is are going to put out english spoken podcasts every month about the Domino's men's and ... Read more

11 Dec 2018

1hr 3mins

Ranked #8

Podcast cover

Finnur Freyr: Markmiðið að skapa A landsliðs leikmenn

Finnur Freyr: Markmiðið að skapa A landsliðs leikmenn

Þessa stundina er Karfan stödd í Kisakallio í Finnlandi þar sem að Norðurlandamót yngri 16 og 18 ára landsliða fer fram.... Read more

27 Jun 2019

36mins

Ranked #9

Podcast cover

Aukasendingin - Ótímabær kraftröðun vol 2

Aukasendingin - Ótímabær kraftröðun vol 2

Sumrinu er lokið og ekki úr vegi að taka saman væntingar fyrir komandi tímabili. Í þessari nýjustu útgáfu af Aukasending... Read more

1 Sep 2019

1hr 7mins

Ranked #10

Podcast cover

Fyrri hluti - Sveinbjörn Claessen: Ég hefði ekki verið tekinn svona af lífi

Fyrri hluti - Sveinbjörn Claessen: Ég hefði ekki verið tekinn svona af lífi

Sveinbjörn Claessen leikmaður ÍR ákvað að leggja skóna á hilluna síðasta vor eftir 13 ára farsælan feril. Það var búið a... Read more

20 Aug 2018

1hr 15mins

Ranked #11

Podcast cover

Annar hluti - Sveinbjörn Claessen: Fúll ef við gerum ekki betur en í fyrra

Annar hluti - Sveinbjörn Claessen: Fúll ef við gerum ekki betur en í fyrra

Sveinbjörn Claessen: Fúll ef við gerum ekki betur en í fyrra Sveinbjörn Claessen leikmaður ÍR ákvað að leggja skóna á hi... Read more

21 Aug 2018

1hr 3mins

Ranked #12

Podcast cover

Podquiz Körfunnar: Annar þáttur – 30 spurningar um íslenskan körfubolta

Podquiz Körfunnar: Annar þáttur – 30 spurningar um íslenskan körfubolta

Véfréttin, eins og aðrir í samkomubanni saknar Dominos deildarinnar mikið. Til þess að skemmta hlustendum Körfunnar hefu... Read more

24 Mar 2020

24mins

Ranked #13

Podcast cover

Leyfið ljósunum að skína í Los Angeles

Leyfið ljósunum að skína í Los Angeles

Rúmar tvær vikur eru liðnar síðan að opnað var fyrir leikmannamarkað NBA deildarinnar. Nokkuð mikið hefur gerst síðan, þ... Read more

18 Jul 2018

1hr 16mins

Ranked #14

Podcast cover

Aukasendingin: Magnús Þór Gunnarsson rífur í sig splunkunýja kraftröðun Körfunnar

Aukasendingin: Magnús Þór Gunnarsson rífur í sig splunkunýja kraftröðun Körfunnar

Nú þegar þrjár umferðir eru búnar af Dominos deild karla og fjórar af Dominos deild kvenna er ekki úr vegi að taka saman... Read more

24 Oct 2019

1hr 25mins

Ranked #15

Podcast cover

Leikmannamál: Nick Tomsick "Maður verður að hugsa að næsta skot ætli niður, alltaf"

Leikmannamál: Nick Tomsick "Maður verður að hugsa að næsta skot ætli niður, alltaf"

Fyrsti leikmaður Leikmannamála er nýr leikmaður Stjörnunnar í ár, Nick Tomsick. Nick ræðir hvar körfuboltinn byrjaði hjá... Read more

29 Nov 2019

37mins

Ranked #16

Podcast cover

Aukasendingin - Einkunnagjöf allra liða um áramót og úrvalslið ársins 2019

Aukasendingin - Einkunnagjöf allra liða um áramót og úrvalslið ársins 2019

Í þessari síðustu upptöku af Aukasendingunni er farið yfir síðustu umferðir í Dominos deildum karla og kvenna og spáð í ... Read more

29 Dec 2019

1hr 17mins

Ranked #17

Podcast cover

Aukasendingin - Áramótabomba, allskonar ársins

Aukasendingin - Áramótabomba, allskonar ársins

Í þessum sérstaka áramótaþætti Aukasendingarinnar er árið 2019 gert upp og helstu atvik ársins rifjuð upp á léttu nótunu... Read more

31 Dec 2019

34mins

Ranked #18

Podcast cover

Boltinn Lýgur Ekki: Martin Hermannsson “Maður er í þessu til þess að sjá hvað maður getur náð langt"

Boltinn Lýgur Ekki: Martin Hermannsson “Maður er í þessu til þess að sjá hvað maður getur náð langt"

Körfuknattleiksmaður ársins, leikmaður íslenska landsliðsins og Alba Berlin í Þýskalandi, Martin Hermannsson gerði sér f... Read more

9 Apr 2020

1hr 47mins

Ranked #19

Podcast cover

The Uncoachables: Men's Preseason Power-Rankings 2019

The Uncoachables: Men's Preseason Power-Rankings 2019

As an experiment, we at Karfan.is are putting out english spoken podcasts regularly about the Domino’s Men’s and Women’s... Read more

24 Sep 2019

55mins

Ranked #20

Podcast cover

Ótímabær kraftröðun fyrir Dominos deildirnar - Verða Reykjavíkurstórveldin ósnertanleg næsta vetur?

Ótímabær kraftröðun fyrir Dominos deildirnar - Verða Reykjavíkurstórveldin ósnertanleg næsta vetur?

Nú er vel liðið á sumarið og ekki úr vegi að taka saman væntingar fyrir komandi tímabili. Í þessari síðustu útgáfu af Au... Read more

30 Jul 2019

1hr 20mins

“Podium: AI tools for podcasters. Generate show notes, transcripts, highlight clips, and more with AI. Try it today at https://podium.page”